top of page

     Thury came into contact with clay as a little girl in Iceland and the material  captivated her instantly. She knew from the start that she wanted to become a ceramist and in 2005 she graduated from Gonzaga University. As time past the wheel became her favorite tool and still is. She uses the wheel to do everything she builds, functional or sculptural. Every piece is handmade and therefor each piece is unique and each one has its own personality. Thury´s main focus today is functional ware. Making things that are pleasing to the eye and also function in your every day life brings Thury joy and her goal is to bring that joy to others as well.  

 

 

    Þuríður komst í kynni við leir sem lítil stelpa í Myndlistaskóla Reykjavíkur og vissi þá strax að hún vildi verða keramiker þegar hún yrði stór. . Þó að hún hafi ekki stækkað mikið, þá varð hún eldri og eftir menntaskóla fór hún til Bandaríkjanna þar sem hún útskrifaðist sem keramiker árið 2005 frá Gonzaga University

    Rennibekkurinn er uppáhalds verkfæri Þuríðar og notar hún hann í flest allt sem hún gerir, hvort sem það eru skulpturar eða nytjahlutir. Hver einasti hlutur er handgerður og því engir tveir eins, og þannig hefur hver hlutur sinn persónuleika. Það að sameina fallega skreytt form sem líka hafa notagildi gefa Þuríði ómælda ánægju og er það markmið hennar að færa öðrum sömu gleði sem handgerðir hlutir færa henni og leyfa þeim að njóta.

 

 

Outlets/ Sölustaðir:

 

*Listasafn Reykjavíkur/ Kjarvalsstaðir 

  www.listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir

 

 



  • facebook
bottom of page